4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

Þátttakendur

Lagt var af stað frá Hrauneyjum klukkan 9 að morgni laugardagsins 29 desember. Í ferðinni voru 16 einstaklingar á 8 bílum:

Bíll Ár Dekk
Arnór Árnason Toyota double cab 1993 38
Einar Kjartansson, Brynja Ásdís Einarsdóttir og Helgi Hrafn Jónsson Jeep Cherrokee, 2.5l 1995 36
Ágúst Þór Guðbergsson og Styrmir Jónsson Toyota Land Cruser 90VX 2000 38
Elvar Nílsson og Kristín Hreinsdóttir Mitsubishi L-200 lengdur 1994 38
Sigurbjörn Magnússon og Bjarni Þór Sigurbjörnsson Toyota 4Runner 1993 33
Sveinn Guðmundsson og Guðbjartur Sturluson Nissan Patrol 1993 38
Valdimar Elísson og Jóhann Þ  Þórisson Toyota Double Cab 1992 38
Valdimar Nielsen og Sigríður Elín Jónsdóttir Suzuki Sidekick 1995 33