4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferđaklúbbsins 4x4

Myndir úr Nýliđaferđ i Setriđ 6-8 mars 2003.Myndirnar stćkka ef smellt er á ţćr.

Áđ á Búđarhálsi, ţađan er mjög víđsýnt

Útsýn til suđurs, Hekla

Hofsjökull, ţarna er ennţá alveg bjart.

Kerlingarfjöll

Hofsjökull

Syđri Háganga og Bárđarbunga

Ómar á nýjum Trexus dekkjum

Ţorgeir

Ekiđ yfir Ţjórsá á Sóleyjarhöfđavađi, torfkofinn er á vestur bakkanum

Horft suđur eftir Ţjórsá

Horft norđur eftir Ţjórsá

Refaslóđir á árbakkanum

Ísinn brotnađi á einum stađ á vestur álnum.

Nauthagajökull, Hjartafell, Múlajökull og Arnarfell

Tveir bílar komnir yfir.

Ekiđ yfir Ţjórsá


Slappađ af á árbakkanum
Fyrsti bíl var rúman hálftíma frá Sóleyjarhöfđavađi ađ Setrinu.Ţarna birtist fyrsti Pattinn