Samkvæmt ákvörðun Þjóðgarsvarðar er akstur um jökulinn heimill án sérstaks leyfis, en þess er eindregið óskað að menn taki tillit til annara ferðamanna á jöklinum. Það hefur verið kvartað undan því að hjólför í troðnum slóðum valdi skíðafólki óþægindum. Fyrirtækið Snjófell rekur ferðaþjónustu á jöklinum.