4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

Snæfellsjökull

Snæfellsjökull er nú innann þjóðgarðs sem við hann er kenndur: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull    Reglugerð um þjóðgarðinn var sett sumarið 2001.

Samkvæmt ákvörðun Þjóðgarsvarðar er akstur um jökulinn heimill án sérstaks leyfis, en þess er eindregið óskað að menn taki tillit til annara ferðamanna á jöklinum. Það hefur verið kvartað undan því að hjólför í troðnum slóðum valdi skíðafólki óþægindum. Fyrirtækið Snjófell rekur ferðaþjónustu á jöklinum.