Með þessu móti er hægt taka tillit til veðurhorfa þegar ferðir eru ákveðnar. Þátttakendum verður skipt í hópa, meðal annars með tilliti til fjarskiptabúnaðar og getu bíla til aksturs á snjó eftir því sem við á. Miðað er við að ekki verði fleiri en 7 nýliðar í hóp. Gerðar eru kröfur um að allir bílar séu búnir talstöð (CB eða VHF) og festingum fyrir dráttartóg, bæði að framan og aftan.
Fyrri ferðir hafa verið farnar á Langjökul, á Grímsfjall og í Setrið.
- Almennar leiðbeiningar um búnað í vetrarferðum
- Skráning á póstlista.
- Listi yfir skráningar