4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

Myndir úr Nýliðaferð i Setrið 6-8 mars 2003.



Myndirnar stækka ef smellt er á þær.

Áð á Búðarhálsi, þaðan er mjög víðsýnt

Útsýn til suðurs, Hekla

Hofsjökull, þarna er ennþá alveg bjart.

Kerlingarfjöll

Hofsjökull

Syðri Háganga og Bárðarbunga

Ómar á nýjum Trexus dekkjum

Þorgeir

Ekið yfir Þjórsá á Sóleyjarhöfðavaði, torfkofinn er á vestur bakkanum

Horft suður eftir Þjórsá

Horft norður eftir Þjórsá

Refaslóðir á árbakkanum

Ísinn brotnaði á einum stað á vestur álnum.

Nauthagajökull, Hjartafell, Múlajökull og Arnarfell

Tveir bílar komnir yfir.

Ekið yfir Þjórsá






Slappað af á árbakkanum












Fyrsti bíl var rúman hálftíma frá Sóleyjarhöfðavaði að Setrinu.











Þarna birtist fyrsti Pattinn