Fyrirtækið
Snjófell rekur ferðaþjónustu á Snæfellsjökli.
Starfsmenn þessa fyrirtækis hafa áreitt ferðamenn á svæðinu og m.a. verið með
hótanir.
Þeir hafa haldið því fram að akstur jeppa á jöklunum sé bannaður.
Þetta er með öllu tilhæfulaust. Akstur jeppa hefur ekki verið bannaður á
Snæfellsjökli, þó samkvæmt reglugerð sé akstur á vélknúinna ökutækja á
jöklinum háður leyfi þjóðgarðsvarðar. Þetta á jafnt við um vélsleða,
snjótroðara og bíla.