4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

Landgræðsluferð í Þórsmörk

Myndirnar stækka ef smellt er á þær

Þann 24 júni 2000, fóru félagar í ferðaklúbbnum 4x4 í landgræðsluferð í Þórsmörk.

Á leiðinni mátti víða sjá ummerki um jarðskjálfta.

Undanfarin ár hefur verið áburði verið dreift og sáð í Merkurranann, fyrir vestan Valahjúk.

Þáttaka í ferðinn var ágæt, 34 bílar voru taldir á uppgræðslusvæðinu.

Fara þurfti yfir Krossá, þótt ekki væri sérlega mikið í ánum, var betra að fara undan straumi en móti, og að vera með dirf á öllum hjólum.

Einar Kjartansson, eik@klaki.net