4x4_logo
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

Landgræðsluferð Ferðaklúbbsins 4x4 og Landgræðslunnar í Þórsmörk 2003

Jón Snæland hefur líka sett myndir úr ferðinni á vefinn.

Myndir stækka ef smellt er á þar, slóðin sýnir tímann þegar myndin var tekin.
(c) 2003, Einar Kjartansson og Skúli Haukur Skúlason



Séð yfir Þórsmörk úr Austri. Landgræðslusvæðið er vestan Valahnjúks sem er fyrir miðri mynd

Safnast var saman við Álfakirkjuna klukkan eitt, laugardaginn21 júni



Guðjón Magnússon og Garðar Þorfinnsson frá Landgræðslunni fræddu okkur um gróður á svæðinu




Farið var yfir Krossá áleiðis í Húsadal





Hluti af hópnum fór í Húsatal til að sækja Umfeðingsgras til að planta í Merkuranann


Hinir fóru að dreifa áburði og fræi




Fylgjast mátti með hópi jeppa sem gerðu tilraun til að aka yfir Markarfljót


Gróðrinum á svæðinu fer fram, ár frá ári



Hópur hestamanna kaus að stytta sér leið yfir uppgræðslusvæðið meðan við vorum þar




Að verki loknu var safnast saman aftur. Hér sést hópurinn sem fór inn í Húsadal

Þó frekar lítið væri á ánum, var var ekki sama hvernig farið var yfir Krossá.




Haldið var inn í Strákagil í Goðalandi

Kartöflur voru bakaðar á grillinu




Kræsingar frá Ómari í Gallerí Kjöt komnar á grillið.